NSN sumarverkefni lokið

Sumarverkefninu sem við fengu styrkt til að vinna úr Nýsköpunarsjóði námsmanna (NSN) er nú lokið og hefur lokaskýrslu verið skilað til Rannís. Því miður náðist ekki að setja upp AutoRadon tækið eins og stóð til þar sem það kom ekki til landsins í tæka tíð. Aðrir mælar voru hinsvegar settir upp, prófaðir og gagnasamskipti sett upp. Uppsetningarferp til Húsavíkur var festað aftur og aftur meðan að beðið var eftir AutoRadon tækinu, sem kom svo ekki fyrir rest, og því var ekki farið með mælana norður til að setja þá ofan í borholuna.

Ráðgert er að fara til Húsavíkur með þessa mæla og fleiri seinna í haust.