Grein í Nature Geosciense

Þann 21. september 2014 kom út greinin Changes in groundwater chemistry before two consecutive earthquakes in Iceland og er ég einn af meðhöfundum hennar. Greinin fjallar um efnabreytingar í vatni sem urðu fyrir jarðskjálfta. Jarðskjálftarnir sem um ræðir voru í … Read More

Sýnataka á Húsavík

Í dag þurfti ég að skella mér óvænt til Húsavíkur. Sá sem sér um vikulegar sýnatökur er í sumarfríi núna, sem er nú venjulega ekkert mál, en út af jarðskjálftunum í Bárðarbungu síðustu daga mátum við það svo að ég … Read More

Ráðstefna um jarðskjálfta á Norðurlandi

Ég tók þátt í ráðstefnu um jarðskjálfta á Norðurlandi sem haldin var á Húsavík 6.-8. júní 2013. Ráðstefnan var þétt setin og fjöldinn allur af erindum var fluttur. Alasdair Skelton, prófessor við Stokkhólmsháskóla og leiðbeinandinn minn, hélt eitt erindi sem … Read More

NSN styrkur

Verkefnið fékk styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna (NSN) til að ráða einn háskólanema til að vinna að verkefninu í þrjá mánði í sumar.  Verkefnið heitir “Tenging á AutoRadon tæki við jarðskjálftaeftirlitskerfi Veðurstofu Íslands” og eins og nafnið gefur til kynna þá er tilgangur … Read More

Hugmyndir um heilsulind á Húsavíkurhöfða

Félagið Sjóbaða ehf. vinnur nú að hugmyndum um að byggja upp betri baðaðstöðu við borholuna á Húsavíkurhöfða. Tvær aðrar holur eru á svæðinu og er verið að skoða hvort einnig sé hægt að nýta vatn úr þeim. Vatnið á Húsavíkurhöfða … Read More

Vandræði vegna kopar tæringar

Síðastliðna tvo mánuði höfum við verið í vandræðum með AutoRadon tækið. Ástæðan er sú að í smá parti af tækinu er 4 mm kopar rör sem vatnið úr borholunni rennur um. Efnafræði vatnsins er þess valdandi að koparinn tærist og … Read More

AutoRadon tæki komið í gang

Þann 6. ágúst 2010 setti ég af stað AutoRadon tæki við borholuna á Húsavíkurhöfða. Tækið er þróað á Raunvísindastofnun Háskóla Íslands af Páli Theódórssyni. Emil Harðarson, nemi í eðlisfræði, hefur aðstoðað hann við smíði og uppsetningu á tækinu. Hérna er … Read More

Ferð með sænskum jarðfræðinemum

Undanfarna daga hef ég verið á ferðalagi með sænskum hópi af nemendum sem eru að læra um jarðskjálfta á kvöldnámskeiði hjá Stokkhólmsháskóla. Partur af námskeiðinu er fjögra daga ferð um norðausturhluta Íslands. Þar á meðal fórum við að Dettifossi, Kröflu … Read More

Frétt á RÚV og hjá Orkuveitu Húsavíkur

Í dag kom umfjöllun um verkefnið mitt í útvarpsfréttum kl. 11:00 og einnig á vef RÚV. Fréttin var tekin af vef Orkuveitu Húsavíkur og hljóðar hún þar svona: Nú í sumar munu mælar verða settir við borholuna á Húsavíkurhöfða í … Read More

Val á tækjum

Þessa dagana er ég að vinna með tæknimönnum Veðurstofu Íslands og verkfræðingi hjá Mannvit við val á mælum til að setja ofan í holurnar á Húsavíkurhöfða og við Hafralækjarskóla. Kaupin á mælunum eru styrkt af tækjasjóði Rannís ásamt framlagi frá … Read More