Konur á veiðum

Ásamt því að vera umhverfis- og orkufræðingur og meistaranemi í jarðfræði þá er ég skotveiðimaður eða skotveiðikona. Á degi íslenskrar náttúru þann 16. september 2013 var ég beðin að segja frá reynslu minni af veiðum í Snæfellsstofu Vatnajökulsþjóðgarðs. Hér er myndband … Read More